Project Description

Stórlaxar í Aðaldalnum

Stórlaxar í Aðaldalnum nánar tiltekið við Knútstún árið 2015. Glæsilegur fiskur og glaður veiðimaður. Laxahvíslarinn klikkar ekki á þeim stóru.